Vatnið á Eskifirði í lagi
Fréttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 19. júl 2010 16:38 • Uppfært 08. jan 2016 19:21
Heilbrigðiseftirlit Austurlands hefur aflétt hömlum af neyslu vatns á Eskifirði. Íbúar þurfa því ekki lengur að sjóða drykkjarvatn eins og þeir hafa þurft undanfarna tíu daga eftir að mengun komst út í kerfið.
Heilbrigðiseftirlit Austurlands hefur aflétt hömlum af neyslu vatns á Eskifirði. Íbúar þurfa því ekki lengur að sjóða drykkjarvatn eins og þeir hafa þurft undanfarna tíu daga eftir að mengun komst út í kerfið.