Vegfarendur um Oddsskarð og Fjarðarheiði beðnir um að sýna sérstaka aðgát
Fréttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 31. jan 2013 10:18 • Uppfært 08. jan 2016 19:23
Vegagerðin biður vegfarendur um Oddsskarð og Fjarðarheiði að sýna sérstaka aðgát við akstur. Fjallvegirnir tveir eru víða einbreiðir vegna snjóa síðustu daga og útmokstur stendur yfir. Fært er um allar helstu leiðir á Austurlandi en víða hált.
Vegagerðin biður vegfarendur um Oddsskarð og Fjarðarheiði að sýna sérstaka aðgát við akstur. Fjallvegirnir tveir eru víða einbreiðir vegna snjóa síðustu daga og útmokstur stendur yfir. Fært er um allar helstu leiðir á Austurlandi en víða hált.