Skip to main content

Vegur úr Hrafnkelsdal, tillaga að matsáætlun

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 04. maí 2010 18:18Uppfært 08. jan 2016 19:21

Tillaga að matsáætlun fyrir veg inn úr Hrafnkelsdal, inn á Kárahnjúkaveg um Tungusporð, hefur verið lögð inn til málsmeðferðar hjá Skipulagsstofnun samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum.

 

austurleid_f923.jpgÁ vef Vegagerðarinnar kemur fram að allir geta kynnt sér tillöguna og lagt fram athugasemdir. Hægt er að koma skriflegum athugasemdum við tillögu að matsáætlun til Skipulagsstofnunar. Frestur til athugasemda er til 18. mai næstkomandi.

Heimasíða Vegagerðarinnar.