Fréttir Menn verða að vera þolinmóðir í loðnuleitinni Slæmt veður hefur hamlað því að Börkur frá Neskaupstað geti farið að hífa upp torfur af loðnu sem vitað er um á Halamiðum.
Fréttir 5G á Egilsstöðum í lok árs Egilsstaðir verður fyrsti þéttbýlisstaðurinn á Austurlandi til að njóta góðs af 5G háhraðafarneti og það fyrir næstu áramót.