19. nóvember 2021
Tekjur Fjarðabyggðar aukast en fjárhagsáætlun varfærin
Tekjur Fjarðabyggðar munu aukast á næsta ári í ljósi aukins loðnukvóta en sveitarfélagið er samt varfærið í tekjuspá sinni fyrir komandi ár samkvæmt fjárhagsáætlun sem samþykkt var af bæjarstjórn í vikunni.