23. nóvember 2021
Þurfa að aka hundruði kílómetra til að komast í hraðpróf eða sprautu
Hafi íbúar á Djúpavogi eða nærsveitum áhuga á því að taka annaðhvort Covid-hraðpróf ellegar fá örvunarsprautu gegn veirunni er þeim gert að aka fleiri hundruð kílómetra til Egilsstaða eða Reyðarfjarðar með tilheyrandi mengun, tímamissi, kostnaði og hugsanlegum hættum samfara því að aka langar leiðir í snjó og hálku að vetri til.