24. nóvember 2021
Mikil fjölgun tilkynninga til barnaverndaryfirvalda í Fjarðabyggð
„Okkur grunar að aukningin að stórum hluta skýrist af því að yfir þetta tímabil var gert mikið átak í bæði skólum og annars staðar í þjóðfélaginu að kynna bæði þjónustu og úrræði Barnaverndaryfirvalda og kannski ekki síður meiri umfjöllun um barnaverndarmálefni í fjölmiðlum ,“ segir Óskar Sturluson, stjórnandi barnaverndar og félagsþjónustu hjá Fjarðabyggð.