27. mars 2025
Dómnefnd lengi að úrskurða um sigurvegara Stóru upplestrarkeppninnar í Fjarðabyggð
Eftir rúmlega fjögurra mánaða undirbúning í öllum 7. bekkjum grunnskóla Fjarðabyggðar var lokahnykkur Stóru upplestrarkeppninnar haldin í Tónlistarmiðstöðinni á Eskifirði í gærdag. Tók það dómnefnd langan tíma að komast að niðurstöðu um hver verðskuldaði sigur í keppninni.