Austurvarp: Magnaður vetrarroði á Breiðdalsvík

bdalsvik 05022015 0027 webÞað var fagurt um að lítast á Breiðdalsvík í síðustu viku þegar myndatökumaður Austurfréttar átti þar leið um. Rauð og gul birta lagðist yfir bæinn í ljósaskiptunum og endurkastaðist af hvítri mjöllinni í kyrrðinni.

Lesa meira

Breytti jeppanum í rafbíl ánægjunnar vegna

gudmundur ingvi johannsson rafbillGuðmundur Ingvi Jóhannsson, fyrrum rafmagnstæknifræðingur á Egilsstöðum, pantaði sér íhluti frá Kína og Sviss í gegnum netið og breytti Toyota Hilux bifreið sinni í rafbíl. Hann segir bílinn skemmtilegri í akstri eftir breytingarnar.

Lesa meira

Listamannaspjall í Skaftfelli í dag

Þurp djupDanski listamaðurinn Cai Ulrich von Platen, gríski listamaðurinn Effrosyni Kontogeorgou og breski rithöfundurinn Helen Jukes eru gestalistamenn Skaftfells í febrúar. Þau kynna verk sín og viðfangsefni fyrir áhugasömum í listamannaspjalli í dag.

Lesa meira

Austfirsk ljós í myrkri á vetrarhátíð 2015

still2Vetrarhátíð Reykjavíkur er haldin árlega í febrúarmánuði til að auðga menningarlíf höfuðborgarinnar á þorra. Markmið hátíðarinnar er að lýsa upp mesta skammdegið í febrúar með viðburðum og uppákomum af ýmsu tagi, stórum sem smáum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.