11. september 2012 Norðfirðingar við götugæslu fyrir Stiller: Leikarinn minni en þeir bjuggust við Á laugardaginn var fór níu manna hópur úr Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað til Seyðisfjarðar að vinna við tökur á myndinni The Secret Life of Walter Mitty sem Hollywood-stjarnan Ben Stiller leikstýrir. Tökum á myndinni átti að ljúka á föstudaginn en þær höfðu tafist og um einn dag.
Lífið Tónleikahöllin Tvísöngur opnuð Fjölmenni var við vígslu á útilistaverkinu „Tvísöngur“ á Seyðisfirði, þegar það var opnað almenningi í gær. Verkið er hljóðskúlptúr, tileinkaður íslenska tvísöngnum. Heimamenn tala um verkið sem tónleikahöll.
Lífið Óðinn hetja Leiknis: Tókum létta vítakeppni daginn fyrir leik Leiknir Fáskrúðsfirði er kominn í undanúrslit þriðju deildar karla eftir að hafa unnið Víði í garði í seinni leik liðanna í fyrrakvöld í vitaspyrnukeppni. Markvörðurinn Óðinn Ómarsson var hetja Leiknis því hann varði tvær spyrnur og skoraði úr þeirri fimmtu sem kom liðinu áfram.