03. október 2012 Stefán Bogi og Heiðdís: Athyglisbresturinn er ekki útpælt samsæri til að komast hjá heimilisstörfum
28. september 2012 Jón Hilmar: Í fyrsta sinn sem ég spila á jólatré Stórgítarleikarinn Jón Hilmar Kárason lætur vel að austfirskum gítar sem til sýnis hefur verið í Sláturhúsinu á Egilsstöðum í þessari viku í tengslum við hönnunarráðstefnuna Make it Happen. Jón Hilmar lék á hljóðfærið þegar ráðstefnan var sett á miðvikudagskvöld.
Lífið Yfir 100 þátttakendur frá 10 löndum á Make it Happen Uppselt er á ráðstefnuna Make it Happen sem sett verður í kvöld á Egilsstöðum en hún fer einnig fram á Stöðvarfirði og Seyðisfirði. Fjöldi erlendra gesta og fyrirlesara kemur til að taka þátt í ráðstefnunni.