Orkumálinn 2024

Efna til prófkjörs í Fjarðabyggð

Sjálfstæðisflokkurinn í Fjarðabyggð hefur ákveðið að efna til prófkjörs til að velja frambjóðendur á lista flokksins í sveitastjórnarkosningunum í vor.

Í prófkjörinu verður kosið um fjögur efstu sætin. Prófkjörið verður haldið 26. febrúar. Framboðsfrestur er til og með 22. janúar.

Þetta var ákveðið á fundi hjá flokknum nýverið. Kjörnefnd hefur þegar tekið til starfa.

Flokkurinn á tvo fulltrúa sem stendur í bæjarstjórninni. Engin framboð hafa borist enn né núverandi fulltrúar gefið upp hvort þeir hyggist sitja áfram.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.