Skip to main content

Fyrsta loðnan til Fáskrúðsfjarðar

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 11. jan 2022 09:04Uppfært 11. jan 2022 09:04

Græn­lenska ­skipið Tasilaq er að landa 500 tonn­um af loðnu hjá Loðnu­vinnsl­unni á Fá­skrúðsfirði. Um er ræða fyrstu loðnuna sem berst til Fá­skrúðas­fjarðar á nýju ári.

Þetta kemur fram á vefsíðu Loðnuvinnslunnar. Þar segir að loðnan fer til bræðslu hjá fyr­ir­tæk­inu en þar hafa staðið yfir all­mikl­ar breyt­ing­ar sem eru gerðar til að auka af­köst verk­smiðjunn­ar. Enda bú­ist við að hér veri næg loðna til vinnslu.

Mynd: lvf.is