Fyrsta loðnan til Fáskrúðsfjarðar

Græn­lenska ­skipið Tasilaq er að landa 500 tonn­um af loðnu hjá Loðnu­vinnsl­unni á Fá­skrúðsfirði. Um er ræða fyrstu loðnuna sem berst til Fá­skrúðas­fjarðar á nýju ári.

Þetta kemur fram á vefsíðu Loðnuvinnslunnar. Þar segir að loðnan fer til bræðslu hjá fyr­ir­tæk­inu en þar hafa staðið yfir all­mikl­ar breyt­ing­ar sem eru gerðar til að auka af­köst verk­smiðjunn­ar. Enda bú­ist við að hér veri næg loðna til vinnslu.

Mynd: lvf.is

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.