Skip to main content

Ökumenn varaðir við djúpum holum á Fjarðarheiði

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 11. jan 2022 16:39Uppfært 11. jan 2022 16:39

Vegagerðin aðvarar ökumenn sem leið eiga um Fjarðarheiði við djúpum holum sem myndast hafa á veginum á kafla.

Þetta kemur fram á vefsíðu Vegagerðarinnar. Þar segir annars að greiðfært er orðið víða með ströndinni en þó eitthvað um hálkubletti.

Áfram er ófært um Öxi og Breiðdalsheiði.