Skólahald hefst í Eskifjarðarskóla í dag

Skólahald hefst aftur í Eskifjarðarskóla í dag klukkan 10:00. Eins og kunnugt er af fréttum var skólanum lokað í gærdag vegna COVID smita.

 

Á vefsíðu Fjarðabyggðar segir að allir forráðamenn nemenda hafa nú fengið sms með sömu tilkynningu. Foreldrar eru minntir á að tilkynna fjarveru barna til skólans í síma 4709150 eða í gegnum Mentor.

Mynd: fjardabyggd.is

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.