Smiðshögg rekið á ofanflóðavarnir í Norðfirði
Fréttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 01. des 2021 15:00 • Uppfært 02. des 2021 17:02
Stór stund rann upp í Norðfirði fyrir skömmu þegar vinnu við þriðja áfanga fyrir ofan Neskaupstað.
Í þessum síðasta hluta verksins voru gerðir djúpir þvergarðar og settar upp fjöldi hárra keila undir Urðargili en eins og sést á myndinni er bærinn nú nánast allur meira og minna í vari fyrir flóðum ofan að.
Ráðgert var að ljúka verkinu fyrir áramótin en Benedikt Ólason og hans fólk hjá Héraðsverki kláruðu það nokkuð á undan áætlun.
* Loftmynd sem sýnir vel mikla varnargarðana fyrir ofan bæinn. Mynd: Hlynur Sveinsson