Skip to main content

Þungfært og hvasst á Fjarðarheiði

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 10. jan 2022 07:12Uppfært 10. jan 2022 07:55

Þessa stundina er þungfært og hvassviðri á Fjarðarheiði en hálka og éljagangur er á Fagradal.


Þetta kemur fram á vefsíðu Vegagerðarinnar. Þar segir að fæfingsfærð og snjókoma er á Hárekstaðaleið.  Hálka eða hálkublettir eru nokkuð viða en greiðfært er með ströndinni frá Reyðarfirði.

Ófært er um Öxi og Breiðdalsheiði.