Skip to main content

Yfir 270 í sóttkví á Austurlandi

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 14. jan 2022 11:14Uppfært 14. jan 2022 11:14

Alls eru 273 einstaklingar í sóttkví á Austurlandi og hefur þeim fjölgað verulega á milli daga að því er fram kemur á versíðunni covid.is. Fjölgunin nemur 130 manns.


Á móti kemur að einstaklingum í einangrun fækkar aðeins eða úr 130 og í 120.

Alls greindust 1.221 smit á landinu í gær en þar af voru 88 smit á landamærunum,

Ríkisstjórnin situr nú á fundi og ræðir hertar sóttvarnaaðgerðir.