30. nóvember 2021
Turninn rís á ný á Seyðisfirði
„Upprunalegu teikningarnar eru til og verða notaðar við endurbygginguna,“ segir Ólafur Örn Pétursson, landfræðingur, en hann hefur haft forgöngu um að hafist verði handa við að endurbyggja Turninn svokallaða á Seyðisfirði.