Nafn mannsins sem lést
Maðurinn sem lést á heimili sínu á Blómvangi 2 á Egilsstöðum aðfaranótt þriðjudags hét Karl Jónsson frá Galtastöðum fram í Hróarstungu. Hann var 59 ára, ókvæntur og barnlaus.
Karlmaður á þrítugsaldri í haldi lögreglu
Lögreglan hefur karlmann á þrítugshaldi í haldi í tengslum við rannsókn á andláti karlmanns á sjötugsaldri í fjölbýlishúsi á Egilsstöðum í morgun.Sterna lagði SSA í héraðsdómi: Ósannað að hver sem er gæti keypt hringmiða
Héraðsdómur Austurlands hafnaði í dag kröfu Sambands sveitarfélaga á Austurlandi á að staðfesta lögbann á reglubundnum fólksflutningum Sternu á leiðinni Höfn-Egilsstaðir-Höfn. Sterna hélt því fram að ferðirnar væru aðeins fyrir handhafa hringmiða fyrirtækisins. Ekki þótti sannað af hálfu SSA að aðrir gætu keypt miðana.
Úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald: Rannsókn málsins gengur vel
Karlmaður á þrítugsaldri var í kvöld úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn á láti karlmanns á sjötugsaldri sem talið er hafa borið að með saknæmum hætti. Yfirlögregluþjónn segir rannsóknina ganga vel.Úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald: Rannsókn málsins gengur vel
Karlmaður á þrítugsaldri var í kvöld úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn á láti karlmanns á sjötugsaldri sem talið er hafa borið að með saknæmum hætti. Yfirlögregluþjónn segir rannsóknina ganga vel.
Karlmaður á þrítugsaldri í haldi lögreglu: Yfirheyrslur að hefjast
Lögreglan hefur karlmann á þrítugshaldi í haldi í tengslum við rannsókn á andláti karlmanns á sjötugsaldri í fjölbýlishúsi á Egilsstöðum í morgun.SSA: Grundvellinum kippt undan almenningssamgöngum ef þessi dómur verður niðurstaðan
Forsendur eru brostnar fyrir uppbyggingu almenningssamgangna landið um kring ef sérleyfi sem sveitarfélögin semja um við tiltekin fólksflutningafyrirtæki halda ekki. Héraðsdómur Austurlands hnekkti í dag lögbanni Sambands sveitarfélaga á Austurlandi á akstur Sternu á sérleyfisleiðinni Egilsstaðir-Höfn-Egilsstaðir.Farið fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald yfir hinum grunaða
Maðurinn sem er grunaður um aðild að láti karlmanns á sjötugsaldri á Egilsstöðum síðustu nótt var leiddur fyrir dómara á tíunda tímanum í kvöld í fylgd með verjanda sínum. Helgi Jensson, fulltrúi sýslumannsins á Eskifirði, staðfesti að farið hefði verið fram á gæsluvarðhald yfir manninum á grundvelli rannsóknar- og almannahagsmuna en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um rannsókn málsins.Farið fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald yfir hinum grunaða
Maðurinn sem er grunaður um aðild að láti karlmanns á sjötugsaldri á Egilsstöðum síðustu nótt var leiddur fyrir dómara á tíunda tímanum í kvöld í fylgd með verjanda sínum. Helgi Jensson, fulltrúi sýslumannsins á Eskifirði, staðfesti að farið hefði verið fram á gæsluvarðhald yfir manninum á grundvelli rannsóknar- og almannahagsmuna en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um rannsókn málsins.