Barnaguðsþjónusta og aðventukvöld í Valþjófsstaðarprestakalli

fljotsdalsdagur 2012 0074 webBarnaguðsþjónusta verður í Kirkjuselinu í Fellabæ klukkan 11:00 á sunnudag. Kveikt verður á aðventukransinum, barnakór undur. stjórn Drífu Sigurðardóttur syngur. Á eftir verður boðið upp á heitt súkkulaði og piparkökur.

Á miðvikudaginn klukkan 20:00 verður svo aðventukvöld Ássóknar í Fellum í Kirkjuselinu. Þar verður fjölbreytt dagskrá í tali og tónum, meðal annars helgileikur sem TTT-hópurinn flytur, kórsöngur, en ræðumaður kvöldsins verður Sverrir Gestsson. Að dagskrá lokinni verður boðið upp á safa, kaffi og smákökur.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.