Skip to main content

Sérstæð jólakveðja frá Seyðisfirði – Myndband

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 11. des 2013 16:42Uppfært 11. des 2013 16:43

jolakvedja sfk sigrun huldSérstakt jólamyndband frá Seyðisfirði hefur notið mikilla vinsælda á veraldarvefnum. Leikkonan Sigrún Huld Skúladóttir, sem búsett er á Seyðisfirði flytur þar jólakvæðið sígilda „Heims um ból" (e. Silent Night) í vægast sagt óhefðbundinni útsetningu. Um það gildir sannarlega hið fornkveðna að sjón sé sögu ríkari.