Austurvarp: Vá hvað ég væri til í að vera að austan!

austurvarp bloodgroupAustfirska hljómsveitin Bloodgroup kom fram á Airwaves tónlistarhátíðinni í sjöunda sinn þegar hátíðin var haldin um síðustu helgi og spilaði alls á fernum tónleikum.

Bloodgroup var stofnuð af systkinunum Ragnari, Halli og Lilju Kristínu Jónsbörnum auk Janusar Rasmussen. Lilja hætti síðan í sveitinni árið 2010 en Sunna Margrét Þórisdóttir tók við hennar stöðu.

„Ég er ekki að austan en vá, hvað ég væri til í að vera að austan," segir Sunna Margrét Þórisdóttir sem er sú eina sem ekki hefur búið á Austurlandi í lengri eða skemmri tíma.


 

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.