Tíu sniðugar austfirskar jólagjafir Höfundur: Gunnar Gunnarsson • Skrifað: 19. desember 2013. Article Index Tíu sniðugar austfirskar jólagjafir Viskastykki Púðaver Dyrfjallabollar Málverk eftir Írisi Lind Gibba, gibb Matarkörfur Vettlingar Talnabönd Ömmukollurinn Hitaplattar All Pages Page 1 of 11 Tölur undanfarinna ára sýna að veltan er mest í jólaversluninni síðustu dagana fyrir jól. Við litum við í hönnunarbúðinni Húsi handanna og fórum yfir tíu sniðugar austfirskar afurðir í jólapakkann. Næst