Við leitum að Austfirðingi ársins

AusturfrettLíkt og í fyrra stendur Austurfrétt fyrir vali á Austfirðingi ársins. Kosningin sjálf fer fram á nýja árinu en fyrst leitum við að tilnefningum. Sendið ykkar uppástungur á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða komið þeim á framfæri á Facebook-síðu Austurfréttar.

Í fyrra var það Árni Þorsteinsson í Neskaupstað sem hlaut viðurkenninguna en hann sagði frá reynslu sinni af snjóflóðunum í Neskaupstað árið 1974 í Útkallsbók sem kom út skömmu fyrir jólin.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.