Austurvarp: 0% englar sigruðu í LEGO-keppni: Fyrsta 100% stelpuliðið í keppninni
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 25. feb 2014 19:14 • Uppfært 25. feb 2014 19:16
Liðið 0% engar úr Brúarásskóla vakti mikla athygli þegar það sigraði í tækni- og hönnunarkeppni grunnskólanema fyrir skemmstu. Liðið er fyrsta það í níu ára sögu keppninnar hérlendis sem eingöngu er skipað stelpum.