Austurvarp: Mikið mæddi á lykilfólki við uppsetningu LME á Vælukjóa
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 07. apr 2014 15:01 • Uppfært 07. apr 2014 15:10
Lykilfólk í uppsetningu leikfélags Menntaskólans á Egilsstöðum hafði í ýmis horn að líta því gera þurfti meira en að læra texta, hreyfingar og standa á leiksviði. Við ræddum við hluta hópsins sem tók fyrir okkur tvö atriði úr sýningunni sem sett var á svið í Valaskjálf.