Austurvarp: Mikið mæddi á lykilfólki við uppsetningu LME á Vælukjóa
Höfundur: Gunnar Gunnarsson • Skrifað: .
Lykilfólk í uppsetningu leikfélags Menntaskólans á Egilsstöðum hafði í ýmis horn að líta því gera þurfti meira en að læra texta, hreyfingar og standa á leiksviði. Við ræddum við hluta hópsins sem tók fyrir okkur tvö atriði úr sýningunni sem sett var á svið í Valaskjálf.
Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.