Myndra í Vallaneskirkju

MyndraHljómsveitin Myndra heldur tónleika í Vallaneskirkju á morgun. Sveitin er á ferð um landið að kynna nýútkomna plötu sína „Songs From Your Collarbone."

Um er að ræða kanadísk/íslenska þjóðlagasveit. Hana skipar Linus Lárpera, sem syngur og spilar á gítara, Raziel C, sem spilar á fiðlur og píanó og Antoinie Letberg sem leikur á ásláttarhljóðfæri, hljómborð og syngur.

Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 annað kvöld. Aðgangseyrir er 2000 krónur og er diskurinn innifalinn í miðaverðinu.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.