Hreindýr prýða flugstöðina á Egilsstöðum

flugstod hreindyr webStórri mynd af hreindýrahjörð við Snæfell hefur verið komið upp í glugga í biðsal flugstöðvarinnar á Egilsstöðum.

Hjá Isavia fengust þær upplýsingar að menn hefðu viljað gefa farþegum tilfinningu fyrir dýra- og náttúru´lífi Austurlands.

Villi Warén, grafískur hönnuður, vann myndina upp úr myndum frá Skarphéðni Þórissyni en Björgvin Elísson prentaði og kom filmunni fyrir í glugganum.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.