Skip to main content

Hreindýr prýða flugstöðina á Egilsstöðum

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 28. jún 2014 11:09Uppfært 28. jún 2014 11:09

flugstod hreindyr webStórri mynd af hreindýrahjörð við Snæfell hefur verið komið upp í glugga í biðsal flugstöðvarinnar á Egilsstöðum.


Hjá Isavia fengust þær upplýsingar að menn hefðu viljað gefa farþegum tilfinningu fyrir dýra- og náttúru´lífi Austurlands.

Villi Warén, grafískur hönnuður, vann myndina upp úr myndum frá Skarphéðni Þórissyni en Björgvin Elísson prentaði og kom filmunni fyrir í glugganum.