Skip to main content

Leita að brottfluttum Austfirðingum

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 01. júl 2014 13:24Uppfært 01. júl 2014 13:24

braedslan 2103 0112 webAusturbrú leitar nú að ungum, brottfluttum Austfirðingum til að taka þátt í rannsóknarverkefninu „Heima er þar sem eyjahjartað slær."


Verkefnið miðar að því að kanna hvernig ungt fólk sem flutt hefur frá æskustöðvunum nýtist sem auðlind fyrir heimabyggðina. Sambærileg rannsókn er einnig í gangi í Borgundarhólmi í Danmörku, Vág í Færeyjum og Vesterålen í Noregi.

Leitað er að svarendum á aldrinum 15-40 með tengsl við Austurland til að taka þátt í netkönnun. Tilgangur hennar er að rannsaka hvaða tengsl brottfluttir ungur Austfirðingar hafi verið Austurland.

Könnunina má nálgast með að smella hér.