Gestir Eistnaflugs þakka fyrir sig – Myndir
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 16. júl 2014 16:41 • Uppfært 16. júl 2014 16:44
Áætlað er að um 1700 manns hafi sótt rokkhátíðina Eistnaflug sem haldin var í Neskaupstað um síðustu helgi. Hátíðin stóð yfir í þrjá daga en allir miðar voru uppseldir strax í byrjun.
Gestir hátíðarinnar nýttu sér margir samfélagsmiðlar til að þakka fyrir sig og lýsa ánægju sinni með helgina.
Austurfrétt safnaði saman nokkrum skemmtilegum þakkarskeytum auk þess að líta við á tónleikum Brain Police og At the Gates fyrsta kvöldið.










































