Áætlað er að um 1700 manns hafi sótt rokkhátíðina Eistnaflug sem haldin var í Neskaupstað um síðustu helgi. Hátíðin stóð yfir í þrjá daga en allir miðar voru uppseldir strax í byrjun.
Gestir hátíðarinnar nýttu sér margir samfélagsmiðlar til að þakka fyrir sig og lýsa ánægju sinni með helgina.
Austurfrétt safnaði saman nokkrum skemmtilegum þakkarskeytum auk þess að líta við á tónleikum Brain Police og At the Gates fyrsta kvöldið.
Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.