Skip to main content

Neistaflug á Neistaflugi – Myndband

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 05. ágú 2014 19:35Uppfært 05. ágú 2014 19:37

neistaflug flugeldar kh webMyndband Hlyns Sveinssonar frá flugeldasýningu Neistaflugs um helgina hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum en Hlynur flaug þar myndatökuflygildi sínu inn í sýninguna.


Flygildið hafði ferðina af og útkoman var glæsilegt myndskeið frá lokaatburði hátíðarinnar.

Ljósmynd: Kristín Hávarðsdóttir