Neistaflug á Neistaflugi – Myndband
Myndband Hlyns Sveinssonar frá flugeldasýningu Neistaflugs um helgina hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum en Hlynur flaug þar myndatökuflygildi sínu inn í sýninguna.Flygildið hafði ferðina af og útkoman var glæsilegt myndskeið frá lokaatburði hátíðarinnar.
Ljósmynd: Kristín Hávarðsdóttir