Top Gear myndaði á Seyðisfirði - Myndband

seydisfjordur april2014 0006 webTökulið á vegum hinna vinsælu bresku bílaþátta Top Gear, myndaði á Seyðisfirði í heimsókn sinni til Íslands fyrir skemmstu.

Tekið var saman fjögurra mínútna myndskeið með Citroen C4 Cactus í Seyðisfirði og á Mývatnssvæðinu.

Myndbandið er tekið fyrir Top Gear tímaritið sem kemur út mánaðarlega á rafrænu formi. Bíllinn er fluttur til Íslands með Norrænu og í myndbandinu má sjá skot frá Seyðisfirði og á leið upp Fjarðarheiði.



Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.