Strandið setur strik í smalamennskuna

smalamennskaÍ dag stendur til að smala ströndina í Reyðarfirði en smalarnir óttast að mikil umferð geti sett strik í reikninginn. Fjölmargir hafa lagt leið sína út með firðinum til að líta á strandstað og fylgjast með aðgerðum.

Þuríður Lillý Sigurðardóttir er ein þeirra sem leggur upp í smalamennsku í dag. Hún setti í morgun eftirfarandi stöðuuppfærslu á facebook-síðu sína (sjá mynd).

Austurfrétt vill eindregið hvetja vegfarendur til að fara varlega á svæðinu og taka fullt tillit, bæði til viðbragðsaðila og til gangnafólks og búfénaðar.

Mynd 1: Skjáskot af Facebook
Mynd 2: Akrafell á strandstað - GG
akrafell strand2

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.