Skip to main content

Varðskipið Þór dregur Green Freezer á flot á tveimur mínútum – Myndband

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 30. sep 2014 14:09Uppfært 30. sep 2014 14:11

green freezer thor tog thorlmagnLandshelgisgæslan hefru sent frá sér myndband sem tekið er úr varðskipinu Þór þegar flutningaskipið Green Freezer var dregið af strandstað í Fáskrúðsfirði þann 20. september síðastliðinn.


Í myndbandinu sést hvernig menn koma sér fyrir við undirbúninginn en svo er gefið í og kippt í. Að lokum losnar Green Freezer af strandstað og fylgir í kjölfar Þórs.

Ljósmynd: Þórlindur Magnússon