Varðskipið Þór dregur Green Freezer á flot á tveimur mínútum – Myndband
Höfundur: Gunnar Gunnarsson • Skrifað: .
Landshelgisgæslan hefru sent frá sér myndband sem tekið er úr varðskipinu Þór þegar flutningaskipið Green Freezer var dregið af strandstað í Fáskrúðsfirði þann 20. september síðastliðinn.
Í myndbandinu sést hvernig menn koma sér fyrir við undirbúninginn en svo er gefið í og kippt í. Að lokum losnar Green Freezer af strandstað og fylgir í kjölfar Þórs.
Ljósmynd: Þórlindur Magnússon
Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.