Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 29. jan 2015 18:40 • Uppfært 30. jan 2015 13:38
Sællegur og spakur hrafn lét sér fátt um finnast á meðan Hjalti Stefánsson, myndatökumaður, beindi vél sinni að honum á Eskifirði í gær. Hrafninn hoppaði um í snjóruðningi með æti sitt og gaf frá sér myndarlegt krunk til annarra hrafna sem sveimuðu um.