Það var fagurt um að lítast á Breiðdalsvík í síðustu viku þegar myndatökumaður Austurfréttar átti þar leið um. Rauð og gul birta lagðist yfir bæinn í ljósaskiptunum og endurkastaðist af hvítri mjöllinni í kyrrðinni.
Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.