Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 11. feb 2015 19:25 • Uppfært 11. feb 2015 19:26
Það var fagurt um að lítast á Breiðdalsvík í síðustu viku þegar myndatökumaður Austurfréttar átti þar leið um. Rauð og gul birta lagðist yfir bæinn í ljósaskiptunum og endurkastaðist af hvítri mjöllinni í kyrrðinni.