Ríkey Ásta vann Barkann öðru sinni: Myndir og myndband

barkinn 2015 0037 webRíkey Ásta Þorsteinsdóttir, nemi á þriðja ári frá Seyðisfirði, fór með sigur af hólmi í Barkanum, söngkeppni Menntaskólans á Egilsstöðum á föstudagskvöld.

Ríkey Ásta sigraði einnig árið 2013 en hún söng að þessu sinni lagið Twisted með Skun Anansie.

Karólína Rún Helgadóttir frá Borgarfirði eystri varð önnur með lagið Tímaflakk eftir Caroline Castel. Karlólína Rún þýddi textann sjálf úr dönsku eftir áskorun frá stjúpmóður sinni.

Ásta Evlalía Hrafnkelsdóttir úr Fellum varð þriðja en hún flutti Take Me to Church með Hozier.



barkinn 2015 0004 webbarkinn 2015 0016 webbarkinn 2015 0031 webbarkinn 2015 0046 webbarkinn 2015 0050 webbarkinn 2015 0055 webbarkinn 2015 0058 webbarkinn 2015 0063 webbarkinn 2015 0069 webbarkinn 2015 0074 webbarkinn 2015 0080 webbarkinn 2015 0091 webbarkinn 2015 0099 webbarkinn 2015 0110 webbarkinn 2015 0128 webbarkinn 2015 0134 webbarkinn 2015 0148 webbarkinn 2015 winner web

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.