Feiknastuð á Hammond-hátíð – Svipmyndir

10012775 654384274610057 8265061363352397669 oBubbi og Dimma slógu botninn í Hammond-hátíð Djúpavogs sem haldin var um helgina. Hátíðin var hin tíunda í röðinni og hefur fest sig í sessi sem langstærsti menningarviðburður Djúpavogshrepps.

Veðrið setti reyndar strik í reikninginn þar sem lokatónleikunum var frestað vegna veðurs en þeir verða haldnir síðar.

Miðað við svipmyndir sem hátíðargestir deildu á Facebook er ekki annað að sjá en stuð hafi verið á hátíðinni sem hófst á fimmtudag.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.