Skip to main content

Færeyskur kór í heimsókn á Austurlandi

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 09. jún 2015 12:34Uppfært 09. jún 2015 12:39

Kristiliga Sangkorid webFæreyski kórinn – Kristiliga Sangkórið – mun halda tónleika á Egilsstöðum og Seyðisfirði í dag og á morgun.



Um 25 manns eru í kórnum, sem var stofnaður í Þórshöfn í Færeyjum árið 1953, mun flytja færeysk og íslensk lög, sem og lög frá hinum Norðurlöndunum.

Tónleikarnir verða:
  • Þriðjudaginn 9. júní kl. 17.00 í Egilsstaðakirkju
  • Miðvikudaginn 10. júní kl. 17.00 í Seyðisfjarðarkirkju
Aðgangseyrir er enginn, en hægt er að styjða kórinn með peningaframlagi, en ílát verður við innganginn.

Allir hjartanlega velkomnir