Fimm ára börnum boðið á leiksýningu - Þjóðleikhúsið í leikferð um landið
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 21. okt 2015 10:26 • Uppfært 21. okt 2015 10:27
Þjóðleikhúsið leggur nú land undir fót og mun bjóða börnum víðsvegar um landið að njóta hinnar feykivinsælu Sögustundar.
Undanfarin sjö ár hefur börnum í elstu deildum leikskóla á höfuðborgarsvæðinu árlega í leikhúsið, til að njóta sýningarinnar.
Í sýningunni kemur brúðugerðarmeistarinn Bernd Ogrodnik fram ásamt brúðum sínum en umsjón hefur Þórhallur Sigurðsson leikstjóri.
Með Sögustund vill Þjóðleikhúsið leggja sitt af mörkum til að kynna börnum heim leikhússins, því leikhúsferðir geta veitt ungum sem öldnum mikla gleði, örvað þroska og eflt hæfileika til að takast á við lífið og tilfinningar okkar.
Sýnt verður á Egilsstöðum, þriðjudaginn 27. október í Valaskjálf.
Með Sögustund vill Þjóðleikhúsið leggja sitt af mörkum til að kynna börnum heim leikhússins, því leikhúsferðir geta veitt ungum sem öldnum mikla gleði, örvað þroska og eflt hæfileika til að takast á við lífið og tilfinningar okkar.
Sýnt verður á Egilsstöðum, þriðjudaginn 27. október í Valaskjálf.