Sequences í Skaftfelli

skaftfell.jpgGestalistamenn Skaftfells standa fyrir fjórum viðburðum um helgina, sem eru hluti af utandagskrá Sequences VI myndlistarhátíðarinnar. 

Liam Scully frá Bretlandi sýnir myndbandsverk á Hóli, Joey Syta frá Bandaríkjunum sýnir textaverk í Bókabúðinni, Andrius Mulokas frá Litháen fremur þriggja tíma langan gjörning á Norðurgötunni og Inga Jautakyte frá Litháen fremur sjö tíma langan gjörning í sýningarsal Skaftfells.

Laugardaginn 13. apríl
16:00-19:00
Liam Scully (UK)
HÓLLISTIC THERAPY
Hóll gestavinnustofa
17:00-19:00
Joey Syta (US)
ABOUT
Bókabúð-verkefnarými
18:00-21:00
Andrius Mulokas (LT)
DOMESTIC BLISS
Norðurgata gestavinnustofa

Sunndaginn 14. apríl
15:00-22:00
Inga Jautakyte (LT)
SLEEPING BEAUTY
Skaftfell, sýningarsalur
 

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.