Sequences í Skaftfelli
Gestalistamenn Skaftfells standa fyrir fjórum viðburðum um helgina, sem eru hluti af utandagskrá Sequences VI myndlistarhátíðarinnar.Liam Scully frá Bretlandi sýnir myndbandsverk á Hóli, Joey Syta frá Bandaríkjunum sýnir textaverk í Bókabúðinni, Andrius Mulokas frá Litháen fremur þriggja tíma langan gjörning á Norðurgötunni og Inga Jautakyte frá Litháen fremur sjö tíma langan gjörning í sýningarsal Skaftfells.
Laugardaginn 13. apríl
16:00-19:00
Liam Scully (UK)
HÓLLISTIC THERAPY
Hóll gestavinnustofa
17:00-19:00
Joey Syta (US)
ABOUT
Bókabúð-verkefnarými
18:00-21:00
Andrius Mulokas (LT)
DOMESTIC BLISS
Norðurgata gestavinnustofa
Sunndaginn 14. apríl
15:00-22:00
Inga Jautakyte (LT)
SLEEPING BEAUTY
Skaftfell, sýningarsalur