Skip to main content

700IS sett í kvöld

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 20. mar 2010 13:49Uppfært 08. jan 2016 19:21

Videó- og kvikmyndahátíðin 700IS Hreindýraland verður sett í Sláturhúsinu á Egilsstöðum klukkan 20:00 í kvöld.

Alls eiga 76 listamenn úr ýmsum heimshornum verk á sýningunni. Heiðursgesturinn Steina kom á fimmtudag. Verk hennar verður sýnt á sex skjám í Sláturhúsinu. Ríflega 640 verk bárust. Nánari upplýsingar má finna á www.700.is.