Áfram Ísland!
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 27. jún 2016 16:27 • Uppfært 27. jún 2016 17:45
Nemendur á leikskólanum Lyngholti á Reyðafirði senda strákunum okkar kveðju fyrir leik.
Sannkölluð landsliðsstemmning var á Leikskólanum Lyngholti á Reyðarfirði í dag, en nemendur áttu kost á því að vera málaðir í framan í fánalitunum og æfðu stuðningsmannaóp af miklum móð.