Áfram Ísland!

Nemendur á leikskólanum Lyngholti á Reyðafirði senda strákunum okkar kveðju fyrir leik.

 


Sannkölluð landsliðsstemmning var á Leikskólanum Lyngholti á Reyðarfirði í dag, en nemendur áttu kost á því að vera málaðir í framan í fánalitunum og æfðu stuðningsmannaóp af miklum móð.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.