Skip to main content

Austfirðingaball um helgina

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 10. mar 2010 10:30Uppfært 08. jan 2016 19:21

Austfirðingaball verður haldið á skemmtistaðnum SPOT í Kópavogi á föstudagskvöld.

magni_braedslan.jpgFram koma: Borgfirðingurinn og bræðslustjórinn Magni „Rock star“ Ásgeirs, seyðfirðingurinn Tommi Tomm og Rokkabillýbandið, Dj Ívar Pétur og heyrst hefur að nobbarinn Gummi Gísla komi sterkur inn og jafnvel fleiri sem ekki vilja láta nafn síns getið.
Sérstakur heiðursgestur er Ingó úr Veðurguðunum sem tekur austfirska útgáfu
af Bahama og hinum smellunum sínum.

Mætum tímanlega til að forðast troðning.
Ekki stija heima eins og Jóhanna.
Að hika er það sama og að tapa.
Okkar tími er komin!


Skrifar undirbúningshópurinn til sveitunga sinna.