Skip to main content

Baðstofan frumsýnd á Reyðarfirði

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 10. feb 2012 22:55Uppfært 08. jan 2016 19:22

img_3199.jpg

Leikritið Baðstofan eftir Gunnar Ragnar Jónsson var frumsýnt á Reyðarfirði í kvöld.

 

Stífar æfingar hafa staðið yfir hjá Leikfélagi Reyðarfjarðar undanfarnar vikur. Ekki er það einungis til gamans gert, heldur var leikritið Baðstofan frumsýnt í kvöld. Sýningin fór fram í Félagslundi á Reyðarfirði og gekk hún með eindæmum vel.

Næstu sýningar eru eftirfarandi:

Sunnudagur 12. febrúar kl. 16:00

Fimmtudagur 16. febrúar  kl. 20:00

Föstudagur 17. febrúar kl. 20:00

Laugardagur 18. febrúar kl. 20:00

Sunnudagur 19. febrúar kl. 16:00

img_3180.jpgimg_3168.jpgimg_3175.jpgimg_3178.jpg