Brjálæðið á Eistnaflugi 2011: Myndir og myndband
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 17. júl 2011 17:41 • Uppfært 08. jan 2016 19:22
Þungarokkshátíðin Eistnaflug fór fram í Neskaupstað um seinustu helgi. Að vanda var hátíðin vel sótt en hún hefur vaxið jafnt og þétt frá því hún var fyrst haldin árið 2005. Á meðal stærstu nafnanna á hátíðinni í ár voru Eiríkur Hauksson, Ham, Atrum, Skálöld og Momentum.
Myndir: Stefanía Ósk Ómarsdóttir
Myndband: Steinunn Friðriksdóttir. Atrum á sviði.






















