Brjálæðið á Eistnaflugi 2011: Myndir og myndband
Þungarokkshátíðin Eistnaflug fór fram í Neskaupstað um seinustu helgi. Að vanda var hátíðin vel sótt en hún hefur vaxið jafnt og þétt frá því hún var fyrst haldin árið 2005. Á meðal stærstu nafnanna á hátíðinni í ár voru Eiríkur Hauksson, Ham, Atrum, Skálöld og Momentum.
Myndir: Stefanía Ósk Ómarsdóttir
Myndband: Steinunn Friðriksdóttir. Atrum á sviði.