Brjánsi endurfæddur

img_3463.jpg

Brjánsi virtist endurfæddur á frumsýningu Djúpsins á leikritinu Sódóma Reykjavík! í kvöld í Egilsbúð.

 

Leikfélagið Djúpið frumsýndi leikritið Sódóma Reykjavík! í kvöld í Egilsbúð á Neskaupstað. Kvikmyndin, sem leikritið er gert eftir, er eftir Óskar Jónasson, en leikgerð er eftir Felix Bergsson. Guðjón Sigvaldason sá um að leikstýra verkinu fyrir Djúpið þetta árið. Ljósmyndari Agl.is fór á stjá og fylgdist með frumflutningi verksins. Þar vann Jón Baldvinsson sannkallaðan leiksigur í hlutverki Brjánsa sem margir muna eftir úr samnefndri mynd.

Sýningar eru sem hér stendur:

Frumsýning 15. mars kl. 20:00

Skólasýning 16. mars kl. 16:00

Miðnætursýning 16. mars kl. 00:00

Sunnudagur  18. mars kl. 20:00

Mánudagur 19. mars kl. 20:00 

img_3417.jpgimg_3426.jpgimg_3427.jpgimg_3428.jpgimg_3556.jpgimg_3597.jpgimg_3397.jpg

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.