Skip to main content

Dægurlagadraumar: Tónleikaröð á Austurlandi

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 03. ágú 2012 09:12Uppfært 08. jan 2016 19:23

daegurlagadraumar.jpeg

Fimm austfirskir tónlistarmenn standa um þessa helgi og þá næstu fyrir fimm tónleikum sem bera yfirskriftina “Dægurlagadraumar.”

 

Þar verður tónlist í anda Hauks Morthens, Ellýjar Vilhjálms og fleiri góðra samtímamanna þeirra flutt af Bjarna Frey og Þorláki Ægi Ágústssonum, Daníel Arasyni, Erlu Dóru Vogler, Jóni Hilmari Kárasyni og Maríasi Kristjánssyni. 

Kaffi Egilsstaðir....................lau. 4.8. kl. 16
Blúskj. Neskaupstað............su. 5.8. kl. 16
Herðubreið Seyðisfirði........má. 6.8. kl. 16
Mikligarður Vopnafirði...... lau. 11.8. kl. 22
Fjarðarborg Borgarfirði...... su. 12.8. kl. 16 

Aðgangseyrir 1.000 kr (enginn posi)
frítt fyrir 12 ára og yngri

Gestir eru hvattir til að klæðast tískufötum 6. og 7. áratugarins! 
Skemmtunin er styrkt af Menningarráði Austurlands.