Skip to main content

Fisflugvélar á Egilsstaðatúninu: Myndir

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 06. júl 2012 23:00Uppfært 08. jan 2016 19:23

Falleg sjón blasti við seinnipartinn í gær þegar um 17 fisflugvélar úr Fisfélagi Reykjavíkur voru lentar á Egilsstöðum, og búnar að stilla sér upp á túni Egilsstaðabýlisins.  

Ferðin hófst 4. júlí á Grund, og mun hún enda í dag á Hellu á Flughátíð Flugmálafélagsins.

Tveir Danir voru með í ferðinni, annar kom fljúgandi frá Danmörku á CT fisi en hinn kom með Gírókopta með Norrænu.

Meðfylgjandi myndaalbúm: 

Fisflugvélar

Fisflugvélar
Fisflugvélar
Fisflugvélar
Fisflugvélar
Fisflugvélar
Fisflugvélar

 

Fisflugvélar